Fara beint í efnið

Um Heilbrigðisstofnun Austurlands

Heilbrigðisstofnun Austurlands sinnir heilbrigðisþjónustu á Austurlandi, á alls um 16.200 ferkílómetra svæði allt frá Bakkafirði til Álftafjarðar, frá hálendi til strandar. Íbúafjöldi á Austurlandi er um 11 þúsund manns.

Meginhlutverk er að veita íbúum Austurlands og öðrum er þar dvelja, aðgengilega, samfellda og alhliða heilbrigðisþjónustu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar, sem og almenna sjúkrahúsþjónustu.

Skipurit Heilbrigðisstofnunar Austurlands

Gildi Heilbrigðisstofnunar Austurlands eru: Virðing - Öryggi - Fagmennska

Lögð er rík áhersla á þverfaglegt starf innan stofnunarinnar, undir einkunnarorðunum: Samvinna um velferð. Allt starf miðar að því að eiga samvinnu um velferð.

heilbrigdisstofnun-austurlands-logo

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Aðalskrif­stofa

Lagarás 22,
700 Egilstaðir

470 3050
info@hsa.is

kt. 610199-2839

Neskaup­staður

470 1450

Egils­staðir

470 3000

Reyð­ar­fjörður

470 1420

Eskifjörður

470 1430

Seyð­is­fjörður

470 3060

Vopna­fjörður

470 3070

Fáskrúðs­fjörður

470 3080

Stöðvafjörður

470 3088

Breið­dalsvík

470 3099

Djúpi­vogur

470 3090

jafnlaunavottun
international-accreditation-healthcare