Gagnagátt


Hér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum ör­ugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem inni­halda per­sónu­upp­lýs­ingar eins og lækna­bréf, vottorð, um­sóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma.

Gögnin fara til starfs­fólks okkar sem sér um mót­töku skjala og kemur þeim til þeirra sem hafa með málið að gera. Starfs­fólk HSA, sem með upp­lýs­ing­arnar fer, er bundið trúnaði og ævar­andi þagn­ar­skyldu um allt það sem upp­lýs­ing­arnar hafa að geyma. 


Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.