Koma fæðinga- og kvensjúkdómalæknis í Neskaupstað
12. nóvember 2020
Valur Guðmundsson, fæðinga- og kvensjúkadómalæknir verður næst með móttöku á Austurlandi:
NESKAUPSTAÐUR: 23. - 27. nóvember.
Tímapantanir í síma 470-1450, alla virka daga á milli kl. 09-12 og 13-15, nema föstudaga til kl. 12. ...