Breyttir sýnatökutímar COVID-19
07. september 2021
Frá og með morgundeginum , miðvikudaginn 8. september verða breytingar á sýnatökutímum v. Covid-19.
Reyðarfjörður: Hraðpróf 8:30-9:30PCR 9:30-10:30 alla virka daga. Lokað um helgar.
Egilsstaðir: Hraðpróf 11:30-12:30, PCR 12:30-13:30 alla virka d...