Mér líður eins og ég hugsa; 6 vikna námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM)
09. febrúar 2022
Sálfræðiþjónusta HSA mun halda námskeið í hugrænni atferlismeðferð á Egilsstöðum 28.febrúar til 04.apríl 2022. Námskeiðið verður í Austurbrú, að Tjarnarbraut 39e (Vonarland) einu sinni í viku, á mánudögum frá kl. 13-15.
Leiðbeinendur verð...