Alþjóðadagur Sykursjúkra
11. nóvember 2021
Þann 14. Nóvember er alþjóðadagur sykursjúkra og verða Samtök sykursjúkra 50 ára þann sama dag.
Boðið er til veislu á Grand Hótel, sjá nánar á diabetes.is. Þema dagsins í ár og næstu tvö ár (2021-23) er aðgangur sykursjúkra að heilbrigðisþjónus...