Tilslakanir - Fæðingarþjónusta HSA
08. júní 2020
Aðstandandi sem gengist hefur undir skimunarspurningar fær að fylgja fæðandi konu og styðja hana í fæðingu og sængurlegu. Viðhafa skal almenna smitgát, þ.e. þvo sér um hendur og spritta við komu á deildina og takmarka allan umgang í alme...