30. apríl 2021

HSA auglýsir eftir starfsfólki

Langar þig að koma á Austurlandið í sumar?
Okkur hjá HSA vantar enn hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða ásamt fleiri starfstéttum í sumarafleysingar í lengri eða skemmri tíma.
Við erum að auglýsa eftir starfsfólki á eftirfarandi stöðum:
Seyðisfirði
Neskaupstað
Fjarðabyggð
Djúpavogi
Egilsstöðum
Vopnafirði

Kíktu á Starfatorg.is eða smelltu á flipan "Laus störf" hér uppi í hægra horninu á vefnum og skoðaðu hvað er í boði.
Við tökum vel á móti þér.