13. apríl 2021

Skimanir og einkennasýnatökur eru á Egilsstöðum og Reyðarfirði

Egilsstaðir: 
Hvenær: Sunnudaga - föstudaga kl. 11:30 (lokað á laugardögum).
Hvar: Í Blómvangi 31 (Gamla Blómabæ, við hliðina á Bónus).

Reyðarfjörður:
Hvenær: Alla virka daga kl. 12:45.
Hvar: Heilsugæslu HSA, Búðareyri 8.

Skjólstæðingar HSA geta nú pantað einkennasýnatöku vegna Covid á "mínum síðum" á heilsuvera.is. 
Þá fær viðkomandi skilaboð um hvenær á að mæta.

Vegna fyrirspurna um Covid er netspjall á síðum covid.is og heilsuvera.is.  Einnig má hringja í 1700.
Einnig eru góðar upplýsingar á heimasíðu Landlæknis