22. desember 2020

Covid 19 skimun vegna komu til Austurlands

HSA vill benda fólki á sem er einkennalaust og er að koma til Austurlands um jól og áramót að í boði er að fara í skimun v. Covid 19 áður en að það kemur því búið er að opna fyrir einkennalausa sýnatöku inn á heilsuvera.is.  Viðkomandi fer inn á :

  1. Bóka einkennasýnatöku
  2. Velur staðsetningu sýnatöku
  3. Neðst í (merktu við þau Covid-19 einkenni....)  kemur :  Vegna nauðsynlegs ferðalags á Austurland