Vegna tilmæla sóttvarnalæknis um að ákveðnir hópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar er bólusetning einungis í boði fyrir þá hópa fram til 30. október.
Forgangshópar eru:
Bóluefnið er forgangshópum að kostnaðarlausu en greiða þarf komugjald eftir því sem við á.
Tímabókanir eru í s. 470 3001 á milli kl. 9 - 15:00 alla virka daga og hefjast fyrir forgangshópa 8. október. Frá 30. október verður opnað fyrir almennar tímabókanir.
Nota skal grímu í heimsókn þinni á heilsugæsluna og liggja þær frammi við innganginn.
Hafir þú kvefeinkenni s.s. hita, hósta, slappleika eða beinverki, þá vinsamlega mættu ekki í bókaðan tíma, heldur hringdu í flýtivakt hjúkrunarfræðinga í síma 470 3000, þar sem einkenni þín verði metin.