25. september 2020

Úttekt embættis landlæknis á Heilbrigðisstofnun Austurlands

Embætti landlæknis hefur lokið úttekt á Heilbrigðisstofnun Austurlands - sjá úttektarskýrslu  
Úttektin tók til atriða er varða stefnumörkun, stjórnun, vinnubrögð starfsfólks, gæðastarf og öryggismenningu, mönnun, húsnæði og aðbúnað. Úttektin náði ekki til hjúkrunarheimila.