07. september 2020

Skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini

Skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini á vegum Leitarstöðvar KÍ verður á heilsugæslustöð HSA á Eskifirði 21. - 24. september nk. og heilsugæslustöð HSA á Egilsstöðum 28. september - 1. október nk.

Tímapantanir í síma 470-3001, alla virka daga á milli kl. 09-15:00 frá og með mánudeginum 14. september.

Einnig má senda tölvupóst með ósk um tímapöntun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þær konur sem fá boðunarbréf frá KÍ eru hvattar til að mæta í skoðunina.

Boðið er upp á ókeypis leghálsstrok fyrir konur sem eru 23 ára á árinu og hafa fengið boðunarbréf.    Boðið er upp á ókeypis brjóstamyndatöku fyrir konur sem eru 40 ára á árinu og hafa fengið boðunarbréf.