28. ágúst 2020

COVID skimunar upplýsingar / COVID screening information

SEINNI LANDAMÆRASKIMUN Á EGILSSTÖÐUM 
Opið um helgina: Það verður skimað á milli kl. 10 - 12 SUNNDAGINN 30. ÁGÚST í Blómvangi 31 (gamli Blómabær). 

Vinsamlegast athugið síðan breyttan skimunartíma frá og með 31. ágúst
Staðsetning:
Blómvangur 31  (gamli Blómabær, við hliðina á Bónus). 

Tímasetning: 11:30 - 12:30 alla virka daga,.
Ekki þarf að bóka í þessa skimun, fólk getur mætt ef það er komið með seinna strikamerkið  (e. barcode). 

COVID-19 SCREENING IN EGILSSTAÐIR
Please note that there will be screening during the weekend: On Sunday, August 30 from 10am - 12pm at Blómvangur 31  (next to Bónus supermarket). 

Please note changed screening times in Egilsstaðir from August 31st. 
Location: Blómvangur 31 (next to Bónus supermarket, location shown below)
When: From 11:30 am - 12:30 pm from Monday - Friday. 
There is no need to make an appointment, but it is important to have the second barcode for the test with you. Travellers can not enter the 2nd screening without the second barcode. 

Nánari upplýsingar teknar af www.covid.is

Landamæraskimun

Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins. Börn fædd árið 2005 eða síðar eru undanþegin sýnatöku og sóttkví og sama gildir um þá sem íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest með PCR-prófi að hafi áður fengið COVID-19 sýkingu og lokið einangrun, eða ef COVID-19 sýking hefur verið staðfest með mótefnamælingu. Tengifarþegar sem fara ekki út fyrir viðkomandi landamærastöð þurfa hvorki að fara í sóttkví eða í sýnatöku.

Fyrri skimun er á landamærum, að því búnu ber komufarþegum að fara í sóttkví í 5-6 daga samkvæmt leiðbeiningum um sóttkví í heimahúsi eða leiðbeiningum um sóttkví fyrir fólk sem heimsækir Ísland. Sóttkví er aflétt þegar neikvæð niðurstaða fæst úr seinni skimun. Jákvæð niðurstaða leiðir alltaf til einangrunar og ber þá að fylgja leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi

Location: https://ja.is/kort/?d=hashid%3AGP3qp&x=714430&y=537194&type=map&nz=15.16

Covid test

Inkedblomvangur 31 LI