07. ágúst 2020

Seinni landamæraskimun á COVID-19 / 2nd COVID-19 screening test

Seinni landamæraskimun á COVID-19 fer fram á heilsugæslunni á Egilsstöðum, Lagarási 19.
Skimun fer fram alla virka daga á milli kl. 08:00 - 08:45 og síðan aftur á milli kl. 14:30 - 15:00.
 
Það ÞARF að bóka tíma í skimun með því að hringja í síma: 470 3000.
 
Mikilvægt er að vera með seinni barkóðann eftir fyrri skimun.
Við munum láta vita ef einhverjar breytingar verða á fyrirkomulaginu.
 
EN: Due to the second COVID-19 test at HSA Health Care Center in Egilsstaðir, Lagarás 19.
The tests are taken every weekday (Mon-Fri) between 8:00 - 8:45 am and again at 14:30- 15:00 pm.
 
Travellers need to schedule an appointment by calling +354 470 3000.

It is important to have the second barcode for the test with you.
People receive the second barcode by e-mail when the results of the first screening are available.
We will update this information if anything changes.