07. ágúst 2020

Fjölgun COVID-19 smita

Vegna fjölgunar COVID-19 smita á landsvísu vill HSA hvetja íbúa Austurlands til að fylgja leiðbeiningum Embætti Landlæknis varðandi persónubundnar smitvarnir. Einnig hvetjum við þá íbúa sem hafa einkenni COVID-19 að hafa samband símleiðis við sína heilsugæslustöð sem metur þörf á sýnatöku.