Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er heilsugæslan á Stöðvarfirði lokuð í dag, þriðjudaginn 9.maí.
Lyfjaafgreiðsla verður samt sem áður opin frá kl.14-15.
Afsakið óþægindin sem þetta kann að valda!