04. maí 2023

Málþing um geðheilbrigði

HSA í samvinnu við Tónleikafélag Austurlands, Félagsþjónustu Múlaþings og Félagsþjónustu Fjarðabyggðar boðar til Málþings um geðheilsu fimmtudaginn 04. maí 2023 í Valaskjálf.
 
Streymt verður frá málþinginu á þessari slóð: https://www.youtube.com/watch?v=AA2iVsvwaUU 
 
Dagskrá málþingsins
13:00 Setning - Bjarni Þór Haraldsson, forsvarsmaður Tónleikafélags Austurlands og geðrokkari
13:10 Lýðheilsuvísar - geðheilsa - Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Landlæknisembætti
13:30 Geðheilsbrigðisþjónusta hjá HSA - Sigurlín H. Kjartansdóttir, yfirsálfræðingur HSA
13:50 Félagsþjónusta í víðu samhengi - Guðbjörg Gunnarsdóttir, verkefnastjóri búsetu félagsþjónusta Múlaþings og Helga Þorleifsdóttir, verkefnastjóri fræðslu hjá félagsþjónustu Múlaþings
14:10 Sprett Teymið - Alma Sigurbjörnsdóttir yfirsálfræðingur og Bergey Stefánsdóttir sérfræðingur í barnavernd frá fjölskyldusviði félagsþjónustu Fjarðarbyggðar
14:30 Kyrrð og kraftur í faðmi náttúrunnar - Linda Pehrson, stjórnandi starfsendurhæfingar Austurlands StarfA
14:50 Kaffihlé
15:00 Raddir nemenda um eigin velfarnað í skólastarfi: Kynning á meistararaverkefni - Elva Rún Klausen, grunnskólakennari í Egilsstaðaskóla
15:20 Betra líf með ADHD- um allt land! - Vilhjálmur Hjámarsson, formaður ADHD samtakanna
15:40 Aðstæður erlends vinnuafls á Austurlandi - Veerle Vallons og Karen Ýr Kjartansdóttir, mannauðsviði VHE
16:00 Áfallahjálp sem hluti af almannavarnarkerfinu - Sigríður Rún Tryggvadóttir, prófastur í Austurlandsprófastdæmi
16:20 Kynning á nemendaþjónustu ME - Nanna Imsland, námsráðgjafi við Menntaskólann á Egilsstöðum
16:40 Valdefling foreldra: Kynning á foreldramiðaðri hugrænni atferlismeðferð við kvíðaröskunum barna á aldrinum 5- 12 ára - Brynjar Halldórsson, sérfræðingur í klínískri sálfræði á LSH
17:10 Samfélagsstuðningur - Trausti Traustason, rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands 1982
17:30 Geðheilsan og ég - Björgvin Páll Gústavsson, landliðsmarkvörður í handbolta
17:40 Kaffipanell
18:00 Nú hugsa ég heim - Guðjón Hauksson, framkvæmdastjóri HSA
 
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.