Við erum reglulega að bólusetja á starfsstöðvum okkar og höldum áfram að boða 60 ára og eldri í örvunarskammt ef amk 4 mánuðir eru liðnir frá seinustu bólusetningu.
Ef ekki berst boð en óskað er eftir bólusetningu endilega hafið samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á móttöku heilsugæslunnar.
Einnig er öllum 18 ára og eldri velkomið að óska eftir örvunarskammti.