Rafmagnslaust er á Reyðarfirði og af þeim orsökum verður þjónusta á Heilsugæslunni á Reyðarfirði í lágmarki þar til rafmagn kemur á aftur.