Vegna fundar starfsfólks verða heilsugæslustöðvar Fjarðabyggðar lokaðar eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 27. október.
Milli kl.12-16 verður vaktþjónusta læknis og fyrir brýn erindi er hægt að hafa samband við 1700.
Afsakið óþægindin sem þetta kann að valda!