14. október 2022

Þakkir vegna málþings til heiðurs Guðmundi Sigurðssyni

Heilbrigðisstofnun Austurlands þakkar þeim sem mættu á málþingið í gær og einnig þeim sem fylgdust með í streymi.
Sérstakar þakkir fá fyrirlesarar og þeir sem stóðu að skipulagningu málþingsins.
Málþingið heppnaðist vel og erindi þess bæði fróðleg og skemmtilegt.
Meðfylgjandi er nokkrar myndir frá samkomunni í Valaskjálf.

 1

2

3

4

5

6

7