03. október 2022

Breiðdalsvík - Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 60 ára og eldri

Þeir íbúar sem fengu boð í 4. Covid bólusetningu á Eskifjörð 5. október og geta ekki nýtt sér það stendur til boða bólusetning á heilsugæslu Breiðdalsvíkur þriðjudaginn 25. Október.

Bólusett verður með nýrri útgáfu af bóluefni frá Pfizer sem á að virka betur gegn þeim afbrigðum veirunnar sem nú eru í gangi.

Þau sem koma í Covid bólusetninguna hafa val um hvort þau vilja inflúensubólusetningu um leið.  

Vinsamlega látið vita á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef þið viljið bóka tíma á Breiðdalsvík.

Þeir sem eru yngri en 60 ára er velkomið að óska eftir Covid bólusetningu á sama netfang.