30. ágúst 2022

Skimun fyrir brjóstakrabbameini á Austurlandi

Skimun fyrir brjóstakrabbameini fer fram á heilsugæslustöðvunum:

Vopnafirði 15. september

Egilsstöðum 19. til 22. september

Eskifirði 26. til 29. september

Einkennalausar konur 40 til 74 ára sem hafa fengið boðsbréf geta pantað tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini.

Tímapantanir í síma 513-6700 milli kl. 8:30 og 12:00 alla virka daga.

Einnig er hægt að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.