18. maí 2022

Ársfundur - Vísinda- og fræðadagur - 25. maí

Dagskrá 25. maí 2022
Staðsetning, Valaskjálf Egilsstöðum
Allir velkomnir en einnig verður hægt að fylgjast með í streymi á slóðinni: https://www.hsa.is/um-hsa/streymi

Ársfundur HSA
• 10:00 Ávarp ráðherra.
• 10:10 Ávarp forstjóra. Guðjón Hauksson.
• 10:20 Yfirferð ársreiknings, Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála.
• 10:30 Starfssemistölur og gæðaviðmið, Katrín Einarsdóttir, gæðastjóri.
• 10:40 Kynning á niðurstöðum starfshóps um þjónustu við aldraða á Austurlandi. Nína Hrönn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar.
• 10:50 Jákvæð heilsa hvar erum við stödd og hvert stefnum við. Pétur Heimisson framkvæmdastjóri lækninga.
• 11:00 Umræður og fyrirspurnir.
• 11:30 Fundarslit.
 
Hádegishlé
 
Vísinda- og fræðadagur HSA
• kl. 12:30 Setning. Guðjón Hauksson forstjór HSA.
• kl. 12:40 Hæfni, þjálfun og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks Heilbrigðisstofnunar Austurlands til starfa í hópslysum og náttúruhamförum samkvæmt viðbragðsáætlun. Karólína Andrésdóttir, hjúkrunarfræðingur heilsugæslunni Egilsstöðum.
• kl. 13:00 Sjúkraþjálfari í heilsugæslunni. Þóra Elín Einarsdóttir, sjúkraþjálfari heilsugæslunni í Fjarðabyggð og á Egilsstöðum.
• kl. 13:20 Bráðaþjálfun landsbyggðarlækna. Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir, læknanemi.
• kl. 13:50 Foreldrastýrð kvíðameðferð. Jóhann B. Arngrímsson og Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir sálfræðingar í geðheilsuteymi HSA.
• kl. 14:10 Starf fíkniráðgjafa innan heilsugæslunnar. Eygerður Ósk Tómasdóttir fíkniráðgjafi í geðheilsuteymi HSA.
• kl. 14:30 Kaffihlé.
• kl. 14:50 Nýsköpun heilbrigðisstarfsfólks: Stafræn meðferð samhliða uppáskrift ávanabindandi lyfja - og meira til. Kjartan Þórsson, læknir.
• kl. 15:20 Léttmeti.
• kl. 16:00 Dagskrá lýkur.