06. september 2021

Covid-19 sýnatökur

Covid-19 sýnatökur fara fram á Egilsstöðum (Blómabæ rétt við Bónus) sunnudaga til föstudaga kl. 11:30 og á heilsugæslustöðinni Reyðarfirði (við bílskúr) mánudaga til föstudaga kl. 12:45.
Sýnatökur fara ekki fram á almennum frídögum. Panta þarf sýnatöku á heilsuvera.is og framvísa strikamerki við sýnatökuna. Ef viðkomandi er ekki með rafræn skilríki má senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., gefa upp nafn, kennitölu og símanúmer og fá strikamerkið sent. Munið andlitsgrímur.