18. maí 2021

Sumarstörf námsmanna 2021

HSA tekur þátt í átaki Vinnumálastofnunar "Sumarstörf námsmanna 2021".

Fyrirkomulagið:
Þú þarft að vera 18 ára á árinu eða eldri til að geta sótt um sumarstörf.
Þú þarft að vera námsmaður að vori 2021 og/eða hausti 2021.
Þú þarft að skila staðfestingu til atvinnurekanda frá skóla að þú sért í námi.
Til þess að sækja um starf þarftu að innskrá þig með rafrænum skilríkjum gegnum Island.is.
Skrá grunnupplýsingar um þig sem svo fylgir með öllum umsóknum um störf.
Lýst þér vel á eitthvað starf? Smelltu þá á “sækja um starf”.

Störfin sem um ræðir hjá HSA eru:
Samfélagsmiðlastjarna.
Vinna við afþreyfingu á Hjúkrunarheimilum HSA.

Bein slóð á umsóknarsíðuna þar sem hægt er að fletta upp störfunum og sjá nánari lýsingu: