Stuðningshópur fyrir foreldra sem misst hafa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu
23. febrúar 2023
Sérhverri þungun fylgja vonir og draumar, tilhlökkun og eftirvænting. Langoftast vakna þessar vonir og þessir draumar á þeirri stundu sem þungunin er orðin að veruleika. Þegar barn deyr bresta um leið allir draumarnir, vonirnar og væntingarnar. Ef...