Heilsuvera
Er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifa þætti hennar. Inn á mínum síðum er öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá.
Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis.
Markmið síðunnar er að koma á framfæri til almennings áreiðanlegri þekkingu um þroska, heilsu og áhrifaþætti heilbrigðis.
Hér koma nokkrar gagnlegar upplýsingar:
- Bólusetningar og lyf: Barnabólusetningar, bólusetningar fullorðinna, ferðamenn o.fl.)
- Líðan: Geðheilsa, sjálfsmynd, streita o.fl.
- Hugræn atferlismeðferð (HAM)
- Hreyfing: Jákvæð áhrif hreyfingar, ráðlögð hreyfing o.fl.
- Fyrirbyggjandi: Smitvarnir, slysavarnir o.fl.
- Áfengi: Skaðleg áhrif, á meðgöngu, brjóstagjöf, viltu draga úr eða hætta o.fl.
- Ofbeldi og vanræskla: Heilbrigð sambönd, reiðistjórnun, einelti, heimilisofbeldi o.fl.
Rauði krossinn
Hjálparsími Rauða krossins er 1717 og er alltaf opinn. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri sjá um að svara þeim samtölum sem 1717 berast.
Netspjall Hjálparsímans, einnig er hægt að skrá sig inn á Netspjallið. Fullum trúnaði er heitið og nafnleynd.
Gagnlegar upplýsingar: