Fara beint í efnið

Rannsóknir

Rannsóknarstofur Heilbrigðisstofnunar Austurlands eru tvær, á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað og á heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum.

Á rannsóknarstofunum eru framkvæmdar allar helstu rannsóknir í blóðmeina- og meinaefnafræði, hormóna- og lyfjamælingar og allar algengustu ræktanir.
Rannsóknarþjónusta er alla virka daga.

Brýnt er fyrir fólki að kanna hvort það þurfi að vera fastandi fyrir viðkomandi rannsókn. 

heilbrigdisstofnun-austurlands-logo

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Aðalskrif­stofa

Lagarás 22,
700 Egilstaðir

470 3050
info@hsa.is

kt. 610199-2839

Neskaup­staður

470 1450

Egils­staðir

470 3000

Reyð­ar­fjörður

470 1420

Eskifjörður

470 1430

Seyð­is­fjörður

470 3060

Vopna­fjörður

470 3070

Fáskrúðs­fjörður

470 3080

Stöðvafjörður

470 3088

Breið­dalsvík

470 3099

Djúpi­vogur

470 3090

jafnlaunavottun
international-accreditation-healthcare