Chat with us, powered by LiveChat

Rannsóknir


Rannsóknarstofur HSA eru tvær, á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað og á heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum.

Á rannsóknarstofunum eru framkvæmdar allar helstu rannsóknir í blóðmeina- og meinaefnafræði, hormóna- og lyfjamælingar og allar algengustu ræktanir.
Rannsóknarþjónusta er alla virka daga.

Blóðtaka og móttaka sýna:
Neskaupstaður; kl. 08-12 alla virka daga.
Egilsstaðir; kl. 08-11 alla virka daga. 

Brýnt er fyrir fólki að kanna hvort það þurfi að vera fastandi fyrir viðkomandi rannsókn. 
Þvagsýni þurfa að berast fyrir kl. 10 og er morgunþvag ávallt best.

Tækjabúnaður til röntgenmyndatöku eru á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands og á heilsugæslustöðvum Egilsstaða og Seyðisfjarðar.

 

Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.