Lyfjaendurnýjun


Hægt er að endurnýja flest lyf með rafrænum skilríkjum gegnum vefsíðuna www.heilsuvera.is 
Þau lyf sem ekki er hægt að endurnýja með þeim hætti eru sterk verkjalyf, róandi lyf, eftirritunarskyld lyf, svefnlyf, sýkla-, sveppa- og veirulyf.

Lyfjaendurnýjanir eru auk þess afgreiddar í síma 470-3020 alla virka daga frá kl. 09:00 – 10:30.

Þurfi símtal við lækni vegna endurnýjunar lyfja er símatími bókaður í sama númeri.

Þurfi að endurnýja lyf sem eru í skömmtun hjá Lyfjaveri eða Lyfjalausnum þarf að skila skömmtunarkorti á næstu heilsugæslustöð.

Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 22
700 Egilsstaðir
kt. 610199-2839
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.